fbpx

TRENDNÝTT

Hoyeon Jung ný stjarna í Hollywood sem hefur lengi verið tískufyrirmynd

FÓLK

Ef þú horfðir á Squid Game á Netflix þá ættir þú að hafa kynnst leikkonunni HoYeon Jung nokkuð vel sem Kang, uppáhalds karekter margra sem fylgst hafa með seríunni.

Þó HoYeon Jung komi fyrst fyrir sjónir sem leikona þá hefur Trendnet tekið eftir henni sem mikilli tískufyrirmynd í lengri tíma. Suður Kóreska Jung prýðir forsíðu Vogue í febrúar og er það svo sannarlega ekki fyrsta forsíðan sem nýja leikonan prýðir því hún hefur starfað sem fyrirsæta í mörg mörg ár. Skoðum nokkur tískumóment hér að neðan, blanda af on og off venue –

Marc Jacobs, Tory Burch, John Galliano, Louis Vuitton, Chanel  …  komið við víða.

Fylgist með HoYeon Jung á Instagram hér

// TRENDNET

NÝR VÍNBAR Í REYKJAVÍK: Hrafnhildur Hólmgeirs hannaði einstakt rými

Skrifa Innlegg