fbpx

TRENDNÝTT

HATARI GEFUR ÚT NÝTT LAG

Hljómsveitin Hatari heldur áfram að breiða út boðskap sinn og hefur gefið út nýtt lag. Lagið heitir Klefi / Samed og er palentískur listamaður að nafni Bashar Murad með þeim í laginu. Murad er samkynhneigður og býr í Jerúsalem og hefur með list sinni reynt að bæla niður staðalímyndir og sýna rétta mynd af fólki frá Palestínu og passar því einkar vel inní hóp Hatara.

Lagið og myndbandið var birt á netinu í nótt.

 

//TRENDNÝTT

COS OPNAR Á MORGUN (24. MAÍ) OG ENGINN VEIT AF ÞVÍ

Skrifa Innlegg