fbpx

TRENDNÝTT

FÖSTUDAGSBARINN – SJÖSTRAND ESPRESSO MARTINI (MYNDBAND)

KYNNING

Föstudagsbarinn býður uppá einn skotheldan þennan föstudaginn. Sjöstrand Epsresso Martini er sáraeinfaldur og ættu allir að geta notið að heiman – hvort sem hann er borinn fram sem léttur eftirréttur eða til að koma smá orku í mannskapinn.

Þeir sem vilja gera drykkinn örlítið sætari geta síðan bætt við teskeið af sykursírópi – við kjósum þó að leyfa kaffibragðinu að njóta sín.

Í myndbandinu finnið þið aðferð og uppskrift þar sem strákarnir í Klakavinnslunni hristu af tærri snilld –

https://www.facebook.com/trendnet.is/videos/337939666771116/

//TRENDNÝTT

 

TÍMARTIÐ BLÆTI HÉLT ÚTGÁFUHÓF Á HÖFNINNI

Skrifa Innlegg