TRENDNÝTT

FÖGNUÐUR Á FLATEY

KYNNING

Það er orðið hefð hjá okkur á Trendnet að hittast fyrstu dagana á nýju ári til að stilla saman strengi. Þetta skiptið var það Flatey sem tók heldur betur vel á móti okkur.

Flatey pizzuna þekkja líklega flestir en þeir eru búnir að taka pizzuleikinn á nýtt level þar sem hægt er að fara út að borða í huggulegu umhverfi fyrir sanngjarnt verð. Þetta er því kjörinn staður fyrir hópa að hittast því nú eru þeir byrjaðir að taka borðapantanir fyrir hópa (8 eða fleiri) – HÉR.

Við sátum niðri í stemningunni en nýlega opnaði barinn þeirra á efri hæðinni þar sem hópar hafa færi á að vera í aðeins meira einrúmi.

Instagram vænustu pizzur í landsins? :)

Pizza & Rautt er kombó sem klikkar seint.

Coffee please !

Við áttum frábæra kvöldstund og þökkum kærlega fyrir okkur!

Fyrir ykkur sem ekki hafið smakkað – þá finnið þið Flatey útá Granda og í Mathöllinni á Hlemmi.

//
TRENDNET

CHAMPAGNE - ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM KAMPAVÍN

Skrifa Innlegg