fbpx

TRENDNÝTT

FJARLÆGUM HÁRIN MEÐ LÍFRÆNT VOTTUÐUM SYKRI

KYNNING

Fjarlægum hárin með lífrænt vottuðum sykri? Fræðist betur um málið ..

HEVI Sugaring er lífrænt vottað snyrtivörumerki sem framleiðir sykurvax og húðvörur til háreyðingar um allan líkamann. Allar vörurnar eru framleiddar úr náttúrulegum innihaldsefnum og eru ofnæmisvottaðar. Hevi Sugaring er mjög mild háreyðingarmeðferð sem hentar öllum húðgerðum.

Ólíkt venjulegu vaxi er sykurvaxið borið á gegn vaxtarátt hársins en kippt af í sömu átt og hárið vex. Það gerir háreyðinguna sársaukaminni og útkoman verður mýkri og laus við brotin hár.


Hárið er fjarlægt með rótinni svo að húðin verður hárlaus í um það bil 4 vikur. Áhugasamir geta kynnt sér betur málið HÉR

//
TRENDNET

ÍSLENSKT UNDIR JÓLATRÉÐ

Skrifa Innlegg