TRENDNÝTT

DIY SKÓHÖNNUÐUR SLÆR Í GEGN

Nicole McLaughlin vakti athygli tímaritsins Vogue fyrir afar frumlega skó sem hún hefur hannað og saumað sjálf. Nicole sýnir verk sín á Instagram en hún tekur sjálfbærni skrefinu lengra í þessum iðnaði og gerir sniðuga hluti úr ótrúlegustu hlutum. Tennisbolta- og badminton skórnir hafa vakið lukku.

View this post on Instagram

🏸

A post shared by @ nicolemclaughlin on

View this post on Instagram

pro

A post shared by @ nicolemclaughlin on

Nicole vinnur hjá Reebook Classics Apparel sem hönnuður á daginn og virðist sinna þessu áhugamáli í frítíma.

Stuttbuxur og skór úr Ralph Lauren skyrtuvösum koma vel út.

View this post on Instagram

pockets part 2

A post shared by @ nicolemclaughlin on

View this post on Instagram

shirt pockets

A post shared by @ nicolemclaughlin on

Nicole virðist einnig vera með á nótunum því hún hannaði t.d. IKEA skó áður en IKEA æðið greip um sig og þá hannaði hún skó með litlum vasa áður en Nike kom síðar með svipaða vöru á markað.

View this post on Instagram

L.L.Beatnik

A post shared by @ nicolemclaughlin on

Kíkið við hjá henni til að sjá fleiri frábærar hugmyndir – @nicolemclaughlin.

//
TRENDNET

SÚKKULAÐI SÆTIR KETTLINGAR

Skrifa Innlegg