fbpx

TRENDNÝTT

BRAD & JEN – LÚKK AÐ LEIKA EFTIR

FÓLK

Mörgum mörgum árum síðar erum við enn ekki komin yfir skilnað Jennifer Aniston og Brad Pitt. Í það minnsta elskum við ennþá að fletta í gegnum myndir af parinu sem voru hinir mestu áhrifavaldar þessa tímabils.  Árið er 2000 en lúkkin hér að neðan veita fullt af innblæstri 20 árum síðar – tískan fer í hringi, það sannast svo sannarlega á þessum myndum. Svart, hvítt og beige í grunninn og  allavega sólgleraugu á herra í boði Brad Pitt. Flettið í gegn –

Vanity Fair party, árið 2000

Nýgift, árið 2000

Erin Brockovich frumsýning, árið 2000

Frumsýning ”The Mexican” – árið 2001 í LA

Mandatory Credit: Photo by Dennis Stone

London – árið 2001

Frumsýning ”Rock Star” – áfrið 2001

Það voru engar alvöru frumsýningar árið 2001 nema að stjörnuhjónin væru á staðnum

 

AP Photo/Luca Bruno

Bert á milli í ljósum tónum. Mílanó árið 2001

Tískan snýst í hringi. Sjáið skóna hennar Jennifer árið 2001. Eru þeir ekki svolítið líkir trendskóm þessa árs frá Jacquemus?

Emmy verðlaunarafhending, árið 2002

Jen Lowery/ Mega

Okkur langar að klæðast þessu lúkki – pils og bandaskór, árið 2002

Rene Macura

2002

Svart á svart á Golden Globe, 2o02

 

Afslappað lúkk 2004 í Santa Monica

Á Emmy Awards, 2004

TT

Rétt áður en þau héldu í sitthvora áttina,  árið 2004

//
TRENDNET

FERÐUMST MEÐ ÁSU STEINARS UM RÍKI VATNAJÖKULS (MYNDBAND)

Skrifa Innlegg