fbpx

TRENDNÝTT

BLÁA LÓNIÐ LÆTUR GOTT AF SÉR LEIÐA

KYNNING

Bláa Lónið hefur frá árinu 2015 styrkt Krabbameinsfélagið í árveknisátökum með því að gefa hluta af söluverði af sérvöldum vörum fyrirtækisins. Þau halda að sjálfsögðu í hefðina þetta árið og nú með Blue Lagoon sturtugeli sem styrkir við Mottumars, árveknis- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins sem tileinkað er baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Það renna því 1000 kr. af hverju seldu sturtugeli til Krabbameinsfélagsins.


Trendnet mælir því heilshugar með Blue Lagoon sturtugeli. Gelið hentar auðvitað fyrir bæði kynin og er íslensk gæðavara.

1.000 kr. af söluverði sturtugels rennur til Krabbameinsfélags Íslands út mars.

Milt og frískandi sturtugel sem inniheldur náttúruleg steinefni og einstaka þörunga Bláa lónsins. Hentar til daglegra nota.

* Ofnæmisprófað
* Án parabena

Verð 3.500 kr. 

Látum gott af okkur leiða?  Sturtugelið fæst HÉR

//TRENDNET

BJÖRN BRAGI Á LÉTTU NÓTUNUM

Skrifa Innlegg