fbpx

TRENDNÝTT

BIOEFFECT X SHOPLIFTER

FÓLK
10 ára afmælisútgáfan af BIOEFFECT EGF Serum er sannkallaður listgripur sem við bíðum spennt eftir. Um er að ræða samstarf milli hins virta íslenska listamanns Shoplifter / Hrafnhildi Arnardóttur og íslenska húðvörumerkisins Bioeffect.

Afmælisútgáfan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi og geta áhugasamir forpantað þetta góða serum: HÉR ásamt því að kynnast  vörunni betur.

 

Íslenskt, já takk.
Afmælisútgáfan inniheldur tvöfaldan styrkleika EGF sem framleitt er úr kolsvörtu byggi.

 

//
TRENDNET

GILBERT & GEORGE Í LISTASAFNI REYKJAVÍKUR

Skrifa Innlegg