NEW IN:

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Þessa æðislegu peysu fékk ég að gjöf frá 66°Norður en peysan heitir Bylur en ég fjallaði um peysuna í síðustu færslu minni ( sjá hér )!! Ég er mjög hrifin af litnum & sniðinu, peysan er fullkomin fyrir veturinn enda er hún úr 100% ull. Peysan kemur í fjórum litum & kostar 24.500 kr. Takk fyrir mig 66°Norður!

 66°North gave me this beautiful Bylur sweater! I talked about this sweater in my last post (see here)!! I love the color of the sweater & the fit also. This sweater is perfect for winter and is made of 100% wool. The sweater comes in four colors & costs 24.500 (icelandic króna). Thanks 66°North!

x

TOP 10 HAUST ESSENTIALS:

LISTIÓSKALISTINNTÍSKAWANT

Nú fer að styttast í haustið & er þá tímabært að henda í Top 10 Haust Essentials en að þessu sinni eru þær útvöldu vörur frá 66°Norður. Þar sem það rignir endalaust hér í Kaupmannahöfn er mikilvægt að eiga góðar vatnsheldar vörur en 66°Norður selur fullt af frábærum vatnsheldum & hlýjum flíkum. Ég er virkilega spennt fyrir vetrinum & verður gaman að sjá hvað rúllar út hjá 66°Norður. Hér er listi af mínum uppáhalds top 10 vörum frá 66°Norður sem eru sniðugar fyrir haustið –

Now that fall is just around the corner I decided to do a list of Top 10 Autumn Essentials, I selected only products from 66°North. Since it’s raining a lot here in Copenhagen, it’s important to have good waterproofing products but 66°North sells great waterproof and warm garments. I am really excited to see what product 66°North are introducing this winter. Here is a list of my favorite top 10 products from 66°North that are nice for this fall –

x

Bylur ullarpeysa, ég gjörsamlega féll fyrir þessari! Rauði liturinn er svo fallegur/ Love this sweater, the color is so beautiful – 
Laugavegur regnkápa! Þessi æðislega regnkápa er mjög hentug hér í Köben þar sem það ætlar bókstaflega ekki að hætta að rigna/ You will need a raincoat this fall especially here in Copenhagen –Esja GORE-TEX kápa! Ég er alltaf mjög veik fyrir síðum kápum & þessum lit einnig/ I am a sucker for long coats and also this color – 
Ég er svo hrifin af þessu setti (buxur að neðan)! Þessi ullarbolur & ullarbuxur er fullkomið combó á köldum degi, enda bæði úr 100% Merino ull/ This set is just perfect for cold winter nights  – Básar ullarbuxur – Vatnsheldur bakpoki… enn & aftur hentugt í skólann þar sem það rignar mikið hér/ Waterproof backpack for school – 
Dimmuborgir, sniðið á þessum heillar mig & hann er einnig mjög stílhreinn/ I like this one it is so minimal and light – 
Esja GORE-TEX kápa! Enn & aftur er það liturinn & síddin sem heillar mig/ I am in love with this color – 
Hofsjökull PrimaDown jakki þessi er fullkomin þar sem það er farið að kólna/ This one is perfect because it is getting colder – Bankastræti buxur, þessar eru æðislegar/ I love these pants –
Þessi færsla er unnin í samstarfi við 66°Norður – 

TRENDNET SNAPPIÐ: HEIMSÓKN Í 66°NORÐUR

LÍFIÐLOOKTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Í dag var ég með Trendnet Snappið en það er “trendnetis”! Á snappinu í dag sýndi ég vörur sem ég fékk að gjöf frá VILA & einnig fór ég á Laugaveginn í nýju 66°Norður búðina að heimsækja kærasta minn í vinnuna. En þar tók ég einnig myndir af vörum sem eru á óskalistanum þaðan.

//Ég verð með Snappið einnig á morgunn! Endilega addið Trendnetis á SnapChat!

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga


OUTFIT HUGMYNDIR FYRIR VETURINN:

TÍSKAWANT

Eins & ég hef sagt áður þá er ég mjög hrifin af vetrinum aðallega vegna þess að þá getur maður farið að klæða sig í fallega yfirhafnir, þykkar peysur, fallega aukahluti eins & trefla, húfur & vettlinga. Hér er ég með nokkrar hugmyndir af fallegum vetrar outfitum sem ég er mjög hrifin af.

//Falleg kápa, rúllukragapeysa undir & stór trefill er í miklu uppáhaldi.

x

f6f126604f91af2b3b6c07e1c5417e45 83c3c148a1f589bafbf67ad56d6fd25e 063c684fd04df3c0cd9bdf671097b090 b04c3bc92c7b3d35869aa41822a3a38b 4f80b663377fa6e7e899afe9722fafd4 478087a2c17ebc3dad0dc09ea3cee97c fcc4fe3b341a397b2c8b1c21acce7357 56a7e68bf51c0a2021532545489724d0 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

trendnet

10 FULLKOMNAR FLÍKUR FYRIR VETURINN:

TÍSKAWANT

 

WINTER

1. Stutt hlý rúllukragapeysa finnst mér vera mjög mikið must fyrir veturinn – hún fæst inn á Harveynichols.com. 2. Góður mokka jakki, ég keypti mér mokka jakka síðasta vetur & var alltaf í honum – en ég veit ekki hvaðan þessi mokka jakki er. 3. Þunn rúllukragapeysa er tilvalin undir fallegan vetra jakka – en þessi peysa er frá Acne Studios. 4. Önnur rúllukragapeysa er í litnum camel, virkilega falleg fyrir veturinn –  hún fæst inn á Uniqlo.com. 5. Góð úlpa er must hérna heima á Íslandi – þessi fæst í 66°Norður & er búin að vera á óskalistanum lengi. 6. Enn önnur rúllukraga peysa er í gráum lit – og fæst inn á Net-a-porter.com. 7. Góða húfu er gott að eiga á veturna – þessi fæst inn á  Net-a-porter.com & er frá Acne Studios. 8. Falleg síð hlý peysa, það er gott að eiga eina síða líka – en þessi fæst Zara.com. 9. Þunn síð rúllukragapeysa passar undir þykka jakka – fæst inn á Monki.com. 10. Góður trefill er einn af uppáhalds aukahlutunum mínum til að vera með á veturna, en þessi trefill fæst inn á Uniqlo.com.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

sigridurr3

HENGIRÚM HANDA MÉR

HOMEINSPIRATION

hengi

Margir tengja hengirúm við útiveru á sólríkum sumardögum. Ég átti eina slíka stund í sumar í uppáhalds Kjósinni. Þangað fer ég til að hlaða batteríin.

Hengirúm geta einnig verið hinar fallegustu vetrarmublur inn á heimilið og þessa stundina ligg ég yfir innblæstri á Pinterest. Fallegt hengirúm gæti gert notalega upplifun enn betri, þá sérstaklega ef það væri vel dúðað af teppum, púðum og allskyns mjúkum aukahlutum. Ég er alveg komin í þennan gírinn eftir að hafa lesið íslenskar fréttaveitur í kvöld þar sem mér verður kalt á að fylgjast með óveðrinu. Með þessum myndum að neðan leggst ég örugglega afslöppuð á koddann og þið vonandi líka, með storminn í eyrunum og innblástur í huganum.

Mögulega eru þið einhver svo lánsöm að liggja í einu slíku þegar þið lesið þennan póst. Ég, og við hin látum okkur dreyma … að þessu sinni.

 

y8073c24b02b68e12825b88845c0986a0b59f0ab384c45c7e2462615fe720ed62a6c356162fb241b54c2ce92d4e50a3ee10 9 8 7 6 5 4 3 2 1

Ég er ekki frá því að þetta sé komið á óskalista í jólapakkann. Ég þarf að fara að kanna hvar ég finn þau í sölu. Laumið þið nokkuð á kauptipsum fyrir mig?

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

VETUR KONUNGUR ER MÆTTUR

SHOP

10850853_10152574202557568_432341644_n

Heimasætan öskraði hamingjuóp þegar hún sá snjókorn falla rétt fyrir háttatímann í gær. Það voru því örlítil vonbrigði að vakna við rauðar götur í dag fyrir eina fimm ára. En brrr mikið var okkur samt kalt þegar við fórum út úr húsi og þannig var það í allan dag.
Kaldara loftslag kallar á hlýrri flíkur.  Ég tók saman smá lista af þeim sem mættiu hanga á mínum herðatrjám þessa notalegu desember-daga.

joklaparkaproductmynd
Unisex úlpa sem greip auga mitt strax. Ég myndi klæðast henni yfir jólakápurnar. Þessi myndi aldrei bregðast mér í kuldanum.
Frá: 66°Norður

AlexanderWang_Gotta
Hnésíð kápa eftir Alexander Wang.
Frá: Gotta, Laugavegi
Aldis Pals. Ljosmyndari

Hlýtt frá toppi til táar í þessum skósíða fake fur.
Frá: AndreA Boutiqe

Vila

Army úlpa með skemmtilegum deatailum.
Frá: Vila
klaustur_ladies_olive_product Ullarjakkinn Klaustur. Íslenskt já takk.
Frá: Farmers Market

selected

Þennan mátaði ég á dögunum.
Frá: Selected Femme

zara

Fínt eða “kasjúal”? Þessi gengur í bæði.
Frá: Zara

Lindex

Holly and White er merki í verslunum Lindex. Kemur mér sífellt á óvart.
Frá: Lindex

  Lee_Geysir

Glæsilegur frá Lee. Hannaður sérstaklega í tilefni 125 ára afmælis merkisins.
Frá: Geysir

  SUIT

Basic er best.
Frá: SUIT

Galleri17

Svartur fake fur passar við allt.
Frá: Gallerí 17

Acne ullarjakki

Dásamlegi biker jakki úr ull.
Frá: Acne/KronKron

_

Þetta og fullt fleira er í boði í íslenskum verslunum fyrir jólin. Flíkur sem hlýja. Eitthvað fyrir alla.

Velkominn vetur konungur (!)

xx,-EG-.

Fylgstu endilega með:
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

KLÆÐUMST HVÍTU Í VETUR

Inspiration of the dayJ'ADORELonging for

 Þar sem haustið er nú meira og minna búið og veturinn genginn í garð þá get ég eiginlega ekki verið með Hausttrend póstana mína lengur(póstaði heilum 3 trendum, þvílíkur metnaður). En í staðinn ætla ég að vera með einhvers konar framhald af því og skrifa um áberandi tískustrauma vetrarins eða hreinlega trend sem mér persónulega þykir fallegt.

Við þurfum ekki að forðast hvítt þó að sólin sé í dvala, þvert á móti. Hvíti liturinn verður áberandi í vetur og um að gera að klæðast nokkrum lögum af hvítum flíkum. Frá toppi til táar..

edba9dc50cdce074a9a061a600e37277a78f715cf247396d2f02055b877066b32c14d00b74be214ed27bebd211bfaca88c4c889a5f15f71ec7604a8a7a3f757a8bbaeb7d70b4863db436f2b7558f7e1b845b32d12afd0b6fdf19a682497c1e500b4a5030799a4a5bf92e261a9c9cd592d1a2feb41517e1f82f6a45a3f941473d7084d826be1519ca15189324d29cd790bed4eea8fdfb694bc458ca5d7a6473f92c401e708e731d01c2a35c71c594e18a07d51eea324ccffbc6b4312f5f54f23c236de4f7d275b2ae66c40d505bde34025d139fee6f60fc1017e43f2dc6828b1b7953e3eb015b77158c0fb6a4228c22b44467df45e5b3fe2c919b92b45d1db2e5dc1cb08d8285a6186746338d44d87eeac056334f8f5e52433b0fa2fa2ae337768bcf290a0ea9bbc62abf372da0c1c6921dd063007688d90463c01bf35e65671b25104c43e07112d48b5e4d6d08e3af08df275c358a6ab5c7b3a941dfd2ac3f0d

 Sjálf hef ég verið að vinna aðeins með hvítar buxur í haust, djarft, ég veit.. en mikið ofboðslega vantar mig hlýja og góða hvíta ullarkápu. Klárlega á desember óskalistanum í ár!

..

This year, there’s no such thing as not wearing white after labor day.. Go for an elegant winter look with white layering from head to toe. A warm white wool coat is with out a doubt on my december wish list!

Pics VIA PINTEREST

PATTRA

KREMAÐAR CHUNKY SWEATERS

LANGARSHOPTREND
barbour

Barbour –

 

 

 

 

 

 

IMG_0831

Eitt af trendum sem að alltaf eru í gangi –

Monki

Monki –

rag-bone-ivory-felted-cable-sweater-product-4-11978755-052255286_large_flex

Rag and bone –

Topshop.

Topshop-

a

Upp í háls ! Dásamlegt lúkk við nude hatt –

tibi

Tibi –

isabel-marant-cream-versus-cableknit-wool-sweater-product-1-4876300-388284134_large_flex

Isabel Marant –

VogueParis-

Vouge Paris –

therow

The Row –

MODELLMAFIA

Því stærri kaðlar því betra –

2

Notalegheitin geta ekki brugðist manni –

3

Elegant –

6

Hneppt –

1

Allir þurfa að eiga eina svona …  flík sem að þú tekur í notkun aftur og aftur þegar að fer að kólna.
Must have í vetur, eins og áður.
Þessar að ofan geta verið hugmyndir.

xxx,-EG-.

DAGSINS

DAGSINS

Brr ..
Nú langar mig að skrifa: Klæðið ykkur vel! En það er kannski ekkert viðeigandi þar sem að við erum ekki í sama landinu.

Þetta var kaldasti morguninn til þessa. Það er að koma vetur.
Það var hjólað hratt og örugglega í áttina að kaffibollanum sem að er fyrir framan mig núna. En mikið var loftið ískalt og frískandi.
Ég mátti vel til að nota uppáhalds pelsinn minn góða.

xx,-EG-.