MY WEEKEND IN PICS:

LÍFIÐ

Þessi helgi var algjör draumur en foreldrar mínir komu að heimsækja mig & Gumma hér í Kaupmannahöfn. Við gerðum fullt af skemmtilegu hlutum saman & áttum æðislega helgi saman. Hér er helgin mín í myndum!

English version – 
This weekend was a perfect as my parents came to visit Gummi & I here in Copenhagen. It was a great weekend, we had amazing time together. Here is my weekend in pictures!

xGeggjaður brunch á Café Flottenheimer/ Café Flottneheimer has the best brunch – Mæli með að fara á Danish Design Museum ef þú hefur áhuga á tísku & hönnun, virkilega áhugavert safn /Really recommend going to the Danish Design Museum it is really interesting if you are into fashion & art –   Balmain teikningar/ Balmain drawings –   Gamall Balmain kjóll/ An old Balmain dress –  Mother gerir bestu pizzurnar/ Mother have the best pizza –Ipsen & Co
 Jólalegt í Tivoli/ Christmas in Tivoli –  Fusion Kitchen

HEIMSÓKN Í GLÓ Í TIVOLI:

LÍFIÐMATUR

Ég & vinkona mín, Ásdís fengum að kíkja í heimsókn í Gló í Tivoli hér í Köben. Gló er ný búin að opna nýjan stað í Tivoli en Gló er einnig staðsett í Magasin. Staðurinn er æðislega flottur, eins & alltaf… Svo er einnig skemmtilegt að staðurinn er partur af fallega Tivoli garðinum (fjallaði um Tivoli hér). Það er mjög gaman að Gló hefur nú opnað í Tivoli þar sem mér persónlega fannst ekki verið mikið úrval af hollustu í Tivoli. Takk fyrir okkur Gló!

English version –
My friend, Ásdís & I went to Gló in Tivoli here in Copenhagen but Gló just recently opened a new location in Tivoli but Gló is also located in Magasin. The place looks really good & it is also really fun that the place is part of the beautiful Tivoli garden (Tivoli blogpost here) & it is nice to finally get to eat something healthy at Tivoli now. Thank you Gló!

x

TIVOLI:

LÍFIÐTÍSKAUPPÁHALDS

Tivoli today🎠| #Copenhagen

A post shared by Sigríður🌹 (@sigridurr) on

Um helgina kíktum ég & Gummi í Tivolí hér í Kaupmannahöfn en núna er Halloween þema! Við löbbuðum um garðinn & enduðum síðan á því að fá okkur kaffi & köku í Cakenhagen sem er inn í garðinum. Tivoli er fallegur garður & er ég mjög spennt að kíkja aftur í garðinn um jólin því þá er garðurinn sem fallegastur!

This weekend Gummi & I went to Tivoli here in Copenhagen but now there is this Halloween theme! We walked around the garden & ended up having coffee & cake at Cakenhagen. Tivoli is a beautiful place & I am very excited to go back at Christmas time because that’s when the park is the most beautiful!

x

Gummi <3 Cakenhagen –  Mæli með þessu fallega kaffihúsi/Really recommend this beautiful cafe house – 

TIVOLI ÚTVARP, GÆÐI EÐA DRASL?

EldhúsHönnun

Það kom upp nokkuð áhugaverð umræða í gær í facebook hópnum “Notaðar hönnunarvörur“, þar óskaði ein eftir Tivoli útvarpi og útfrá því spannst umræða um gæði tækjanna eftir að ég benti á að mér þættu þetta vera ansi léleg tæki.

Það er nefnilega þannig að ef þú flettir “Tivoli útvarp” upp á Google þá kemur m.a. þessi klausa “Orð geta vart lýst hljómgæðunum sem koma úr þessum litlu útvörpum sem hönnuð eru af Henry Kloss”

Tjahh þetta hef ég allavega aldrei upplifað með mitt tæki frá því að ég fékk það fyrir nokkrum árum síðan, hljómurinn er í mesta falli ágætur en það er ef ég næ inná rás, ég hef t.d. aldrei náð K100 eða Létt Bylgjunni. Ef ég stend uppvið tækið nær það mögulega vel inná einhverja útvarpsrás en ef ég færi mig í burtu þá heyrast skruðningar. Þess má geta að tækið hefur verið úti í skúr í nokkra mánuði núna, ég gafst hreinlega upp á því. (Tek fram að ég hef búið á nokkrum stöðum með útvarpið svo þetta tengist ekki staðsetningu).

85aea1a4800244fd702c57a8fe607e1c

Þetta hefði verið hið fullkomna útvarpstæki í eldhúsið t.d., lítið og smekklegt.

Það væri áhugavert að heyra hvort að meirihluti fólks sé að upplifa þetta sama með sín tæki, sem eiga jú að vera með einstökum hljómgæðum. Við í fjölskyldunni minni (foreldrar, amma+afi og systir mín) eignuðumst  svona tæki á svipuðum tíma sem hafa verið jafn léleg, -og öll keypt á Íslandi.

Það kostar mikinn pening að gera við tækin, en ég spyr mig, á að þurfa að gera við þessi “frábæru gæðaútvörp”?

x svana