BAKVIÐ TJÖLDIN: LINDEX UNDIRFÖT OPNAR Á MORGUN

LÍFIÐNEW INTÍSKA

Lindex bauð mér í heimsókn í glænýju undirfataverslun Lindex sem opnar á morgun á Laugavegi 7. Í búðinni fæst undirfatnaður, sundfatnaður & snyrtivörur. Úrvalið af nærfötunum er mikið & geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, einnig er hægt að fá mælingu & auðveldar það gríðarlega kaupin – enda er mikilvægt að vera í réttri stærð svo manni líði vel.

Ég kolféll fyrir blúndu toppunum enda hef ég alltaf verið mikið fyrir blúndur… Svo er úrvalið af sundfötunum alveg æðislegt!

Búðin opnar á morgun föstudaginn 19.maí á Laugavegi 7 kl 12:00 – en fyrstu 50 gestirnir fá 5.000 kr gjafakort & næstu 100 fá 3.000 kr gjafakort! Það var ótrúlega gaman að koma & sjá úrvalið & undirbúninginn fyrir opnun..

Takk fyrir mig Lindex & til hamingju með nýja glæsilega búð! Ég mæli eindregið með að þið kíkjið á úrvalið á Laugavegi 7.

x

Fallegur blúndu toppur – ástfangin af þessum. Þessi fékk að koma með mér heim…æðislegur Þessi litur er æðislegur.. og blúndan alltaf í uppáhaldi! Mikið úrval af fallegum sundfötum í nýju undirfatarbúð Lindex.
Summer vibes.
Snyrtivörur fást einnig í Lindex á Laugaveginum..En þær eru allar Cruelty Free & næstum allar Vegan.  Í undirfatabúð Lindex á Laugaveginum fást einnig aukahlutir..
Þjónustuborðið…
Allt að verða tilbúið fyrir opnuna á morgun..

Takk fyrir mig Lindex!

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

Viltu vinna 50.000 kr. gjafabréf í Lindex?

INSTAGRAMSHOPTRENDNET

10815957_10152534790212568_1322005292_n

Vissuð þið að slagorð Lindex er “FASHION IS FUN”. Í minni vinnu fyrir fyrirtækið hef ég séð að það er einmitt raunin innan veggjanna.

2013-09-26-18.25.16-620x425 photo-11-620x620  DSCF4522-620x933 photo-14-620x620 DSCF4586-620x933 DSCF47291-620x411 DSCF4803-620x411 DSCF9825-620x411 photo-copy-2-620x620-1

“Segðu SÍS” á laugardaginn í Lindex og merktu þitt trendmóment.

Í tilefni af opnun Lindex í Kringlunni á morgun (laugardag) keyrum við af stað skemmtilegan Instagram leik með versluninni.

Merktu þitt trendmóment #TRENDNET #LINDEXICELAND og þú átt tækifæri á að vinna veglega inneign.

Við drögum út
50.000 krónur &
5 x 10.000 krónur
næstu daga.

Verslunin opnar klukkan 12:00 í Kringlunni þann 15. nóvember og fá fyrstu 100 viðskiptavinirnir veglegan “gúddí” bag.

Sjáumst á morgun!

xx,-EG-.