“LÍFIД

LÍFIÐ: PARÍS YFIR HELGI

Ný helgi fer að ganga í garð. Ótrúlegt. Tíminn líður svo hratt þegar að maður er kominn í rútínuna. Um […]

WORK

Ég færði “skrifstofuna” í þetta ágæta umhverfi í dag – Góður seinnipartsbolli, nóg að gera og sól á bakhliðina (henni […]

ON THE ROAD

White on white í snúning í sveitinni … Franska sveitin er miklu fallegri þegar að maður nennir að keyra sveitavegina. […]

LÍFIÐ

Íslendingar heimsækja ekki útlönd nema að kíkja við í H&M. Sama hvaða aldur um ræðir, ég kíki alltaf með gestina […]

LÍFIÐ

Um helgina fórum við fjölskyldan í góðan laugardagsbíltúr til Vannes hér í franska. Liðið hjá Gunna keppti þar á æfingarmóti […]

NÝJU BRILLURNAR

JESS JESS JESS !! Loksins komnar í mínar hendur. Þessar elskur sem að ég sá svo eftir fyrr í sumar. […]

LÍFIÐ: Cinque Terre

Vegna fjölmargra fyrirspurna ákvað ég að skrifa smá færslu um frábæra ferðalag okkar fjölskyldunnar til Cinque Terre ásamt yndislegum vinum. […]

LÍFIÐ

Á þessum tíma á laugardögum á ég mína vikulegu heimsókn á frönsku markaðina. Ég er alveg húkt og veit ekkert […]

Í GÆR

Í gær var franskur frídagur sem að við fjölskyldan nýttum okkur ásamt samlöndum okkar. Það var seinniparts strandarhangs, þar sem […]

GOTT RÁÐ Í SÓLINNI

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að hafa þessa sól. Útaf hitanum getur maður til dæmis varla klætt […]