fbpx

“ÍSLENSK HÖNNUN”

KVRL ♥ KRISTINA KROGH

Ég rakst á áhugaverða síðu á facebook nýlega, á síðunni eru seld verk undir nafninu KVRL Design, í fyrstu varð […]

Kögur í AndreA Boutique

Ég er búin að bíða spennt alla vikuna eftir að komast í heimsókn í AndreA Boutiqur í Hafnafirðinum. Á morgun […]

ÍSLENSK HÖNNUN: ORRI FINN

  Íslenska parið Orri Finnbogason & Helga G. Friðriksdóttir hanna saman undir nafninu Orri Finn. Ég hef lengi verið ástfangin af látlausa […]

IGLÓ&INDÍ: JÓLABÖRN

Ég naut þess að fletta nýútkominni jólagjafahandbók Ígló&Indí yfir morgunbollanum: HÉR Bæklingurinn er settur upp með það að markmiði að […]

Update frá JÖR

Ég mælti mér mót við Guðmund Jörundsson á skrifstofu hans á Laugaveginum í gærmorgun. Ég er ein af þeim sem […]

HENDRIKKA WAAGE POP-UP Í ANDREU BOUTIQUE

Hendrikka Waage verður með Pop-up verslun í AndreA Boutique á föstudaginn 1.nóvember. Vegna samstarfsins verður 20% afsláttur af öllum haustvörum […]

BRJÓSTAPÚÐINN

Ljósm. Thelma Gunnarsdóttir. Brjóstapúðinn er nýjasta afurð Heiðdísar Helgadóttur teiknara en hún á heiðurinn af þessari fallegu teikningu af mjólkurgangi […]

HEIDDDDDINSTAGRAM

  Mynd: Helga Björg Kjerúlf Uglurnar hennar Heiðdísar þarf vart að kynna en nú geta Akureyringar glaðst því þær eru […]

#TRENDNET: SIGGA SOFFÍA

@siggasoffia merkti myndina sína #TRENDNET á Instagram. Ég varð forvitin að vita meira og fann Tumblr síðuna hennar og komst að […]

JÖR

Æji það er svo margt alltaf fínt í JÖR !! Var send í ferð fyrir einn myndarlegan í Frakklandi til […]