fbpx

BRJÓSTAPÚÐINN

HeimiliHönnunÍsland

1383903_601363383243067_731129575_n1379881_601363396576399_255591602_n988305_601363449909727_1423648361_n

Ljósm. Thelma Gunnarsdóttir.

Brjóstapúðinn er nýjasta afurð Heiðdísar Helgadóttur teiknara en hún á heiðurinn af þessari fallegu teikningu af mjólkurgangi kvennmannsbrjóstsins. Ef þið skoðið teikninguna vandlega má sjá fallegu bleiku slaufuna, tákn Krabbameinsfélagsins í bakgrunni. Púðinn er vandalega saumaður af Aðalheiði Sigfúsdóttur klæðskera. Mynstrið er silkiþrykkt á 100% ljóst bómullarefni og er hægt að taka púðaverið af og þvo í handþvotti.

Allur ágóði af sölu Brjóstapúðans rennur til styrktar Krabbameinsfélagsins og kostar hann 10.000 kr.

Hægt er að panta púðann á facebooksíðu Brjóstapúðans en innan skamms verður einnig gefið upp hvar hægt er að nálgast hann á fleiri stöðum og því hvet ég ykkur til að fylgjast vel með á síðunni þeirra á facebook.

HEIDDDDDINSTAGRAM

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Ása Magnea

    15. October 2013

    Bara smá svona Aðalheiður er Sigfúsdóttir en ekki Vigfúsdóttir :)