“Gleðilegt Ár”

TÍMAMÓT

Gleðilegt ár! Árið mitt byrjar vel og rólega, ég er smám saman að koma mér í rútínu eftir jólin og ferðalögin sem fylgdu þeim. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem ég er ekki að gíra mig í skóla á þessum tíma árs, en ég kláraði viðskiptafræðina í nóvember […]

Ég ætla að verða besta útgáfan af sjálfri mér!

Nú er nýt ár gengið í garð og því ekki úr vegi að setja sér nokkur góð markmið svona í upphafi árs. Ég hef það ekki fyrir venju að strengja nein áramótaheit en mér finnst nýtt ár alltaf bera með sér ný tækifæri og þá meðal annars tækifæri til að […]