“BOBBI BROWN”

BB Krem framhald…

Eftir að ég skrifaði þessa um fjöllun HÉR um BB krem hafa fleiri merki komið með vöruna á markað. Svo […]

Nýtt – Pink&Red frá Bobbi Brown

Stundum er ég rosalega mikil stelpa og þegar ég verð spennt yfir einhverju þá heyrist stelpulegt ískur í mér – […]

Jólin Okkar

Jólin okkar voru dásamleg í alla staði. Við héldum nú samt í vonina alveg fram á síðustu stundu að drengurinn […]

Mjúk Augnförðun með hint af grænu

Ég rakst á þessa augnförðun á vappi mínu um internetið og heillaðist svo af henni að ég ákvað að prófa […]

Nýtt í Snyrtibuddunni

Á erfiðum, hormónafullum degi fyrr í desmeber notaði ég nýja Bobbi Brown varalitinn minn. Leiðinni var heitið á jólahlaðborð í […]

Stundum er ein palletta er allt sem þarf!

Heitið á bloggfærslunni segir allt sem segja þarf. Hér býð ég uppá nokkuð dekkri augnförðun en áður fyrir jólin við […]

Bobbi Brown Jólavarir

Næsti varalitur á dagskránni hjá mér er frá Bobbi Brown. Hann er úr nýrri varalitalínu sem heitir Creamy Matte og […]

Jólamakeup-ið

Mörg makeup merki gefa út sérstakar línur fyrir jólin. Flestar línurnar rata til Íslands og meðal þeirra sem eru komnar […]

BOBBI BROWN

Skemmtileg auglýsingaherferð Bobbi Brown vakti athygli mína .. Lifandi  og ferskt – Love it ! Sammála? xx,-EG-.