Mílanó

FERÐALÖGPERSÓNULEGT

Við Heiða Birna skruppum í helgarferð til Mílanó en þar býr vinkona okkar Berglind Óskars (@berglindo – mæli með að fylgja henni á instagram). Það er ótrúlega gott og gaman fyrir sálina að fara í ferð með vinkonum sínum. Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór frá dóttur minni & það var nú bara ekkert mál. Ég hef oft heyrt mömmur tala um að þeim finnist það erfitt en ég upplifði það ekki sem betur fer. Það skiptir mig sköpum að ég haldi áfram að vera ég og svona vinkonuferð er hluti af því.

Ég verslaði lítið.. fallegan dúsk á handtöskurnar mínar, pils (ég sem er aldrei í pilsi), belti, skó og sjúklega flottan biker leðurjakka á hreint út sagt fáranlega góðu verði. Ég á einn nú þegar sem kostaði 40 þúsund krónur en þessi er svo miklu flottari og betri í sniðinu, og hann kostaði ekki nema 14 þúsund krónur.. ég skil ekki af hverju hann var svona ódýr.

TAKE ME BACK

Knús á línuna..

instagram @kaarenlind
snapchat @karenlind

BERGLIND ÓSKARS LOOKBOOK BY SAGA SIG

WORK

Recent work: Lookbook fyrir Berglindi Óskars en línan er útskriftarlína hennar úr LHÍ.

Ég ELSKA litina, sniðin og detailin og leið svo ofur-töffara-kvenlega í hverri einustu flík.

-1 -2

-3 1

2

berglindoskars2 3 12

berglindoskars 13 16 36  berglindoskars1

Photos: Saga Sig
Make up + hár: Flóra Karítas
Assistant: Arlena Armstrong

Ég elska líka fílinginn í myndunum og make-up + hár lúkkið. Eitthvað svo effortless en samt spes.

Er mega mega mega ánægð með útkomuna – eins og þið hafið kannski tekið eftir á instagram síðunni minni!  -> @andrearofn

Endilega kíkið á www.berglindoskars.com, það verður gaman að fylgjast með Berglindi sem er ótrúlega hæfileikarík og yndisleg.

xx

Andrea Röfn

Lífið í myndum

PERSÓNULEGT

Myndir frá hinu og þessu..

Allt frá tönnunum hennar ömmu til módelmyndar með Dr. Braga maskann.

Enjoy!

hk

Trendnet afmælið, 20. sept

IMG_0128

Tennurnar hennar ömmu.

IMG_0327

Angel, 17 kg nágrannakötturinn okkar í Florida

IMG_1340

Saffran

IMG_1672

Jól 2012

IMG_3528

Dr. Bragi

IMG_1771

2013

IMG_3993

Kex Hostel m. Júlíu Hvanndal

IMG_6257

Samúel bróðir cute í Reading búningnum.

IMG_1815

Elska þessar.. Sonja, Lilja og Inga.

IMG_4031

Frændur mínir <3

IMG_3028

Engiferöl.. við elskum það.

IMG_5978

Vítamínskammturinn.

IMG_3721

2006.. ein gömul og sæt af okkur systkinunum í Florida.

IMG_5510

Við Jóhanna Vala og Eyjó fórum í stopp saman til NYC.

IMG_1878

Feimna ég – alltaf gott að setja hendina yfir andlitið þá.

IMG_0418

Garg, XL pepperoni úr Sam’s Club.. já takk.

IMG_5626

Systur mömmu.. Sonja, mamma og Helga.

IMG_1666

Amma búbbís.. gotta love her..

IMG_4405

Mæðgin

IMG_2108

Haha.. Elma til í allt.. alltaf..

IMG_4468

Ótrúleg flugeldasýning í Boston, 4. júlí 2013

IMG_3309

Easter M&M’s

IMG_4548

Fór í Melabúðina í sumar fyrir grillpartý.. rúmar 4 þúsund krónur. Hmm..

IMG_0652

Sólbaðsnesti.

IMG_5554

Verzlunarskólablaðsnefndin 2004.

IMG_0424

Alltaf yndislegt..

IMG_4793

Lætin í okkur frænkunum..

IMG_5512

Elma krútt.

IMG_4992

Toronto með Eyjó var of gaman!

IMG_5268

Alltaf gott að koma á Grensás.

IMG_4744

Björg og Hildur Sigrún, Kex Hostel 2013

IMG_3281

Mallz og Cousin It

IMG_4595

Pina Colada kvöld hjá Berglindi

IMG_4480

Heitt við sundlaugarbakkann í Boston

IMG_5481

NYC skyline í bakgrunni.. og barinn á LeBain.

IMG_0036

Cocoa Beach, Florida

IMG_4693

Rangeygð í Skorradal.

IMG_5047

Yndislega frænka mín.. Inga.

IMG_5045

Gotta love VALDÍS.

IMG_5033

Davíð minn.

IMG_4962

Trampólín S/H

IMG_4961

Trampólín í lit

IMG_4947

Falleg mynd. Elma og Sævar.

IMG_1790

Þorbjörn.

IMG_2050

Icelandair.

IMG_2557

Lilja Ösp og Berglind.. xoxo

IMG_2726

Íris Ósk

IMG_2575

Mynd af mynd.

IMG_3136

Elfar, Benni, Eyjó, Villi og Steinar.

IMG_0199

Ostafylltar bollur.. mm..

IMG_0255

Cool Lime Refresher

IMG_0618

Angel again

IMG_1587

Vegamót

IMG_1981

xxx

IMG_1095

Ofvaxin pizza eftir rölt í Sam’s Club

Eigið góðan dag – ég er enn í sæluvímu eftir pastanámskeiðið hjá Salt Eldhús. Ég sit hér og borða pastaafganga og læt mér líða vel.

Have a good one!

1384392_10202074626209413_2023819402_n

19.10.13

PERSÓNULEGT

Nei, sæl og blessuð.

Ég er mætt, þurfti að leggja mig í dag í fjóra tíma. Já, ég myndi svona segja það, þetta tekur á!

.. en allt þess virði þegar það er gaman!

Kvöldið byrjaði á afmælispartýi hjá vinkonu minni.

a2

Berglind, Rakel, Eydís og Alli.

a6

Manuela, Berglind, Erla Tinna og Elín Svafa

a3

klt

a4

Tryllingsdrykkur á 101

a13

Stans á þessa tvo og chilli mojito.. slurp.

a16

Chilli Mojito á Sushi Samba er málið..

aa

Hildur, Theodóra & Rauða Eplið á Sushi Samba

a10

S T U Ð

a8

Helga Rut, Harpa Rut og Eva Rut voru barþjónar kvöldsins á Vegamótum!

12

Yes, tvö skot á mann á Thorvaldsen.. tók síðast skot árið 2005.

a9

Þessi þjófstartaði.. easy!

Takk fyrir mig – takk fyrir kvöldið..

kkaren

G L O R I A – By Jet Korine

HÖNNUN

Ó, ég elska yfirhafnirnar sem Jet Korine hannar.

IMG_1975

IMG_1974

306526_452211964815014_874795080_n

69561_454990284537182_2017246317_n

189713_188558734513673_2795150_n

224549_449424605093750_1354942978_n

254754_446377848731759_224898103_n

602291_454614984574712_1357363386_n

389488_448494521853425_1478910317_n

385719_441573019212242_272109014_n

989

988

jet

Fallega og smekklega vinkona mín – Berglind Óskars – í vesti eftir Jet Korine. Berglind hefur átt flíkur frá henni frá árinu 2009. Síðustu jól eignaðist hún svo vestið sem hún klæðist á myndinni. Ég er alveg sjúk í yfirhafnirnar eftir Jet Korine, þær eru svo fallegar, elegant og klassískar…. að mig langar virkilega til að eignast eina slíka.

Fyrir áhugasama er G L O R I A staðsett á Laugavegi 37. Hér er FB síða búðarinnar – en þaðan fékk ég myndirnar.

1384392_10202074626209413_2023819402_n

30 ára afmælispartý

PERSÓNULEGT

m

 Óli Boggi og Nína Björk

mm

 Berglind Óskars og Manuela Ósk

mmm

 Nína og Malla

mo

Manuela og Berglind

Við fögnuðum 30 ára afmæli vinkonu okkar í gær. Ég tók engar myndir, enda var mér eitthvað illt í maganum & hálfslöpp… og stal því þessum af instagram. En mikið var gaman að samgleðjast góðri vinkonu. Auðvitað voru flottar kræsingar á boðstólnum, og áfengið ekki af verri gerðinni. Manuela má eiga það að vera einstaklega flottur gestgjafi!

Takk fyrir mig.. og til hamingju með 30 árin þín.

xxx

karen