Óli Boggi og Nína Björk
Berglind Óskars og Manuela Ósk
Nína og Malla
Manuela og Berglind
Við fögnuðum 30 ára afmæli vinkonu okkar í gær. Ég tók engar myndir, enda var mér eitthvað illt í maganum & hálfslöpp… og stal því þessum af instagram. En mikið var gaman að samgleðjast góðri vinkonu. Auðvitað voru flottar kræsingar á boðstólnum, og áfengið ekki af verri gerðinni. Manuela má eiga það að vera einstaklega flottur gestgjafi!
Takk fyrir mig.. og til hamingju með 30 árin þín.
xxx
Skrifa Innlegg