Ó, ég elska yfirhafnirnar sem Jet Korine hannar.
Fallega og smekklega vinkona mín – Berglind Óskars – í vesti eftir Jet Korine. Berglind hefur átt flíkur frá henni frá árinu 2009. Síðustu jól eignaðist hún svo vestið sem hún klæðist á myndinni. Ég er alveg sjúk í yfirhafnirnar eftir Jet Korine, þær eru svo fallegar, elegant og klassískar…. að mig langar virkilega til að eignast eina slíka.
Fyrir áhugasama er G L O R I A staðsett á Laugavegi 37. Hér er FB síða búðarinnar – en þaðan fékk ég myndirnar.
Skrifa Innlegg