“bakstur”

Lakkrísbomban

Í tilefni þess að ég varð 25 ára þann 19. október s.l. bauð ég nánustu vinkonunum í smá brunch um helgina (en ég ætla svo að halda betur uppá það þegar tími gefst). Þegar kemur að bakstri og kökum get ég alveg gleymt mér í gleðinni en ég elska að […]

SUNNUDAGS FÍLINGUR & BAKSTUR

Má ég biðja um svona sunnudag… Það væri ljúft að fá að sofa aðeins út einn daginn og þetta svefnherbergi heillar … Einnig gæti ég vel hugsað mér að smakka guðdómlegt epla- og bláberjacrumble í boði Evu Laufeyjar Kjaran mmmm.

Vatnsmelónukrap fyrir börnin

Alltof lengi er ég búin að ætla að gera melónukarp fyrir Tinna Snæ. Ég ákvað að skella því í gang í gær í þessu dásamlega veðri. Ég átti hálfa melónu inní ískáp sem ég tók utan af, týndi steinana úr henni, skar hana í nokkra bita og setti inní fyrsti. […]

SUNNUDAGSBAKSTUR

Ef sunnudagar eru ekki til baksturs þá veit ég ekki hvaða dagur er það. Þið hafið öll eflaust tekið eftir rósaköku æðinu sem margir eru haldnir, en ég er búin að finna nýja áskorun handa öllum rósaköku snillingunum þarna úti. Það eru þessar kökukremrósir… Einstaklega fallegar rósakökur, en eflaust mikil […]