fbpx

“A la Pattra”

HELGAR LAXINN

Þar sem helgin nálgast óðfluga langar mig að deila með ykkur einföldum en afar djúsí laxarétt sem er eldaður reglulega […]

BLÁBERJA + SÚKKULAÐIBITA PÖNNSUR

Ég byrjaði á þessari færslu fyrir páska og hét hún upphaflega páskapönnsur síðan líðu dagarnir en hér er hún loksins […]

TORTELLINISÚPA MEÐ KJÖTBOLLUM

 Jæja, haldiði að það sé ekki aldeileis kominn tími á matarpóst en á borðstólnum þennan daginn er ljúffeng tortellinisúpa með […]

GÓMSÆTUR LAXABORGARI -UPPSKRIFT

 Halló halló góða kvöldið það er heldur betur kominn tími á matarpóst Pöttru! Ég var búin að hugsa um að […]

KJÚKLINGALASAGNE MEÐ PESTÓ & RJÓMAOSTI

 Það er sko aldeileis kominn tími á matarbloggi, þó fyrr hefði verið.. Í síðustu viku ákvað ég að hafa kjúklingalasagne […]

7-DAGAR 7-MORGUNVERÐIR

 Góðan og blessaðan daginn! (Skrifa þetta kl 1:58 á dönskum tíma, ég kann ekki að sofa þegar ég er ein […]

SPÍNATPASTA MEÐ PESTÓ&RÆKJUM

Nú ætla ég að deila með ykkur pastarétt sem við maðurinn minn erum gjörsamlega húkt á þessa dagana og viljum […]

EGGJAMUFFUR MEÐ KOTASÆLU

 Ég er algjör brunchfíkill en fyrir mér er ekki hægt að byrja daginn betur en með alvöru góðum mat! Annað […]

AUÐVELDUR EFTIRRÉTTUR

 Það er heldur betur kominn tími á matarblogg.. Þennan eftirrétt smakkaði ég fyrst hjá vinkonu minni í Álaborg, eftir það […]

GULRÓTASÚPA / UPPSKRIFT

Fyrr í vikunni bjó ég til gulrótasúpu í fyrsta sinn og það tókst líka svona vel að ég verð að […]