fbpx

ZARA BASIC

Ég er alltaf að verða meira og meira hrifin af Zöru. Mér hefur alltaf fundist vöurnar flottar en einhvernvegin miklu frekar keypt mér föt annarsstaðar. Nú er ég orðin tíður gestur þar og laumast út með poka af og til.

Þessi skyrta eru nýjustu kaupin og ég er búin að vera með svona ljósbláa plain frekar oversized skyrtu á heilanum í nokkrar vikur. Ég fíla cuttið neðst á hliðunum mjög vel. Myndin af mér í henni gerir ekki mikið fyrir hana en mér fannst ég mega fín í henni.

Ég var í leðurbuxum úr Topshop við skyrtuna, skóm frá ASOS marketplace og með hálsmen frá vinkonu.

INSTAGRAM

Skrifa Innlegg