Ég gaf kærastanum mínum þessa derhúfu þegar að við kíktum á miðnæturopnunina í Smáralind síðastliðinn fimmtudag. Ég fékk hana svo í láni því hún er svo fín! Hún er frá merkinu Altamont og er úr Smash.


Jakki: Monki / Bolur: Asos / Leggings: Morrow / Skór: Sixtyseven / Cap: Smash
irenasveins
Skrifa Innlegg