
Ég er ein mega sátt hérna, því þessir fengu að koma með mér heim í gær – úr Topshop á Oxford Street. Þeir minna mig á Miista skó sem mig langaði alltaf í en keypti aldrei, þeir voru hnéháir úr einhverju flauels efni. Þótt mig langi enn í þá eru þessir líka fínir – það er einhver spicegirls fílingur yfir þeim!
Skrifa Innlegg