fbpx

MIRROR

image

image

Hér eru tvær myndir sem ég hef tekið nýlega með einu uppáhalds appinu mínu – Mirrorgram. Mér finnst það gera svo mikið fyrir myndina bara að spegla hana og hún verður miklu flottari fyrir vikið! Fyrsta myndin er tekin í London og hin í Topshop í Kringlunni. Það eru margar speglanir í boði í appinu og effectar og svo er hægt að posta beint á Instagram í gegnum það – sem er snilld. 

Ég er líka í nýrri kápu á myndinni, bara basic svört frekar þykk! Hún kostaði 15.990,- og er til í Topshop Kringlunni :-)

irenasveins

NEW

Skrifa Innlegg