October 07, 2013 Mig langar í þessa skó frá KENZO X VANS collaboration. Eru mega flottir! irenasveins CHECKERED Ég ætti kannski að vera duglegri að setja inn myndir af sjálfri mér og hlutum sem ég kaupi – hérna er allavegana ný oversized skyrta úr Spúútnik! Spúútnik er ein uppáhalds búðin mín og ég finn mér reglulega eitthvað fínt þar – það er líka frekar erfitt að standast freistingarnar… October 06, 2013
CHECKERED Ég ætti kannski að vera duglegri að setja inn myndir af sjálfri mér og hlutum sem ég kaupi – hérna er allavegana ný oversized skyrta úr Spúútnik! Spúútnik er ein uppáhalds búðin mín og ég finn mér reglulega eitthvað fínt þar – það er líka frekar erfitt að standast freistingarnar… October 06, 2013
Skrifa Innlegg