fbpx

LOOK

Vetrarlúkk dagsins – ég var ekki að nenna að gera mig fína í morgun áður en ég fór í vinnuna og ákvað að fara í eitthvað þægilegt. Ég nennti heldur ekki að gera mig til í andlitinu og hárinu sorrí. Ég er stundum alveg hætt að nenna að mála mig á daginn – veit ekki alveg hvort það er góður hlutur eða slæmur..  

Kápan er ný úr Topshop en ég og systir mín ákváðum að fjárfesta í henni saman – það er þægilegt að eiga systur í sömu stærð þá er hægt að deila fötum (þó það geti verið þreytandi stundum!). Peysan er frá Weekday, buxurnar úr Morrow og skórnir JC :)

irenasveins

WISHLIST

Skrifa Innlegg