Eitt það skemmtilegasta sem að ég hef gert er að fara á tónlistarhátíðina Hróarskeldu í fyrra. Förinni er heitið þangað aftur þann 3.júlí í góðra vina hópi og ég er orðin mjög spennt. Line-upið er gott og ég vona svo innilega að það verði gott veður, það er must!






Mig langar helst að sofa yfir nokkra daga til þess að stytta biðina!
irenasveins
Skrifa Innlegg