fbpx

Hringir

Ég er mjög sjaldan með skartgripi en þegar að ég er kaupi þá er ég mjög picky. Þeir eru oftast silfurlitaðir og hlutlausir. Ég rakst á þessa hringi á Asos um daginn og fannst þeir mjög fínir, enda fengu þeir að fara í körfuna. 

image

ASOS Pack of 8 Smooth Rings

image

ASOS Multipack of Fine Rings

Þessir neðri eru litir svo hægt er að setja þá fremst á fingurna og vera jafnvel með einn af efri settinu og einn af neðra settinu á einum putta. Það skemmir líka ekki að bæði settin kostuðu rétt rúmlega 3k saman. Ég er mega skotin í þeim! 

irenasveins

LEATHER

Skrifa Innlegg