MONKI MADNESS
Ég er að missa mig hérna yfir haustvörunum í Monki! Haust/vetur er svo miklu skemmtilegra en vor/sumar þegar það kemur að tísku. Miklu fleiri layers og oversized peysur/jakkar/pelsar, stórir treflar og chunky skór. Sorrí með myndalanglokuna en mig langar svo mikið í þetta allt – hvað á ég að geraaaaaa…
Skrifa Innlegg