fbpx

EPISODE

Þessi jakki er uppáhalds. Ég keypti hann á Hróaskeldu í fyrra, hann er úr Episode – second hand búð sem er staðsett í Kaupmannahöfn, Amsterdam, Brussel, London, Utrecht og París. Hann er mjög vel heppnaður í sniðinu og mig langar svo mikið í svona svartann líka en fann hann ekki í ár, bömmer. 

Ég er alltaf að leita af svörtum leðurjakka en hef ekki enn fundið þann rétta! 

irenasveins

DIY

Skrifa Innlegg