Ég rakst á þessi boots í Kolaportinu um helgina. Þau voru til sölu hjá konuninni sem er með stóra hornið sem er troðfullt af dóti. Ég fékk þau fyrir 4000kr, ekta leður og ónotuð! Ég lét lækka þau hjá Skósmiðnum í Austurveri fyrir u.þ.b. 6000kr. Er mjög ánægð með þau!

Hér eru þau fyrir breytingu.



Eftir breytingu – góð kaup!
Það er um að gera að kaupa hluti ódýrt og breyta þeim eftir þörfum, þá kann maður að meta hlutinn miklu betur og hann verður sérstakari fyrir vikið :-)
irenasveins
Skrifa Innlegg