fbpx

Pattra S.

HELGAR BRUNCH

a la PattraDetails

 Enn ein helgin gengin í garð og einungis 6 helgar eftir af 2014, pælum aðeins í því!

Við ætlum reyndar ekki að pæla of mikið enda ekkert hægt að gera í því en ég er hingað komin til þess að ræða helgarbröns. JÁ, það er varla hægt að byrja helginni betur en með heljarinnar bröns í góðum félagskap.

SONY DSCSONY DSC

 Fékk heimsókn frá yndis mæðgum fyrr á árinu, þið kannast kanski við þær? Þá var auðvitað boðið uppá bröns og á borðstólnum var meðal annars mitt uppáhalds bláberja smoothie með hnetusmjöri.

IMG_8456 IMG_8458

 Helgi = MIMOSA ..Hér átti ein nágranna/vinkona afmæli.

 SONY DSC

  Mæli með The Coocoo’s nest um helgar, egg florentine par excellence!

IMG_1211

 Það má fá sér eftirrétt í morgunmat um helgar.. enda skyr í þessu –> UPPSKRIFT

IMG_8460

Gæðastund yfir nýbökuðu brauði.

IMG_8459

Afmælisbrönsinn minn sem yndis nágrannar og vinkonur plönuðu.

IMG_0917

 Eggjahræra með kryddjurtum, spínati og Prima Donna osti.

IMG_8457

 Egg & Avocado er snilldar combo!

IMG_1313

Breakfast in bed á vel við um helgar!

IMG_8455

 Poached eggjaréttur sem ég slumpaði saman nú á dögum.

IMG_1661

 Eggin léttsteikt á pönnu og síðan skellt í nokkrar mínútur í ofninn, mjög sniðugt!

IMG_6408

 Æðislegt að byrja daginn á Kaffihús Vesturbæjar, mæli eindregið með því.

Screen Shot 2014-11-22 at 12.46.53 AM

 Morgunverðurinn extra ljúfur með þessari.

IMG_9052

Elska omelette.

IMG_3119

Pönnsur eru alltaf málið, sérstaklega í helgar brönsinn.

IMG_8461

 SNAPS er einn uppáhalds staðurinn minn á Íslandi, karamellasósan með þessum eplapönnsum er ólýsanlega góð!

SONY DSC

Muna ekki allir eftir þessum dýrindis múffum? –> UPPSKRIFT

Verð einnig að mæla með brönsinu á SATT en þangað fór ég í sunnudags bröns með fjölskyldunni þegar ég var á landinu síðast, frábært & spennandi úrval og vægast sagt gúrmandi gott.

Njótið helgarinnar gott fólk og verði ykkur að góðu, kærar kveðjur frá brönsfíklinum!

..

Wish you all happy weekend which hopefully starts with a delicious brunch!

PATTRA

PRAG

Skrifa Innlegg

12 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    22. November 2014

    Mmm … Mikið er ég sammála. Fæ vatn í munninn við að lesa þennan póst.

    Það stenst ekkert samanburð við Pöttru bröns – hann fær toppeinkun.

    Takk fyrir okkur Ölbu ❤️ saknaðarkveðjur

    • Pattra S.

      23. November 2014

      Hlakka til fleiri svona gæðastunda með ykkur <3

  2. Sigríður Bjarnadóttir

    22. November 2014

    Stórglæsilegt og lystugt að sjá. Maður verður bara svangur.

    • Pattra S.

      23. November 2014

      Takk fyrir það mín kærust :*
      Mikið er ég sammála þér, varð óttalega svöng!

  3. Svart á Hvítu

    22. November 2014

    Þetta fór í bookmark, æðislega girnilegt! Fæ kannski einn daginn að smakka Pöttru bröns:)

    • Pattra S.

      23. November 2014

      Var að bæta við fleirum krúsjúal myndum :)
      Þér er hér með boðið í Pöttru-brunch við fyrsta tækifæri!

  4. Ingibjörg Sigfúsdóttir

    22. November 2014

    Þið Alba sætastar!

    • Pattra S.

      23. November 2014

      :**

  5. Hildur Ragnarsdóttir

    24. November 2014

    Ég þrái líka að fá svona Pöttru brunch einn daginn!

    kv. hinn brunchperrinn

    xx

    • Pattra S.

      27. November 2014

      Done and done ;))

  6. Ragnheiður

    26. November 2014

    Mig langar í uppskrift af bláberja smoothie með hnetusmjöri!

    • Pattra S.

      27. November 2014

      Ég ”slumpa” þetta alltaf saman en í því er frosin bláber – frosin hindber og eða jarðaber – banani – möndlumjólk – hreint skyr(stundum svindla ég og set vanilla skyr) – ef ég á chia fræ eða hörfræ þá fer það ofan í og svo að lokum hnetusmjör :D