fbpx

Pattra S.

SALAT

a la Pattra

Eftir almenna leti&óhullustu í þessari viku þá setti ég fótinn niður þegar maðurinn ætlaði að fara panta pítsu áðan, kíkti inn í ísskáp og útbjó þetta hressandi túnfisksalat!

Túnfiskur
Spínat
Kirsuberjatómatar
Paprika
Rauðlaukur
Baunaspírur
Harðsoðin egg
Graskerfræ
Dressing: Limesafi-Avocado olía-Hvílauksduft-Salt&Pipar

Það besta við salöt er að þú getur notað hvað sem þér finnst gott og dettur til huga, að þessu sinni lét ég það sem ég átti til duga. Úr þessu varð ofsalega ferskt og gott salat, reyndar gúffuðum við í okkur pönnsur í eftirrétt en það er alveg leyfilegt.. sérstaklega á sunnudögum!

PS

 

LAUGARDAGS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunn

    21. October 2012

    Girnilegt … og alveg pottþétt ótrúlega gott eins og allt sem að þú matreiðir mín kæra <3
    Við fengum líka pönnsur í eftirétt í kvöld.

  2. Pattra's

    21. October 2012

    Mmm lummurnar.. svo góðar! :)
    Pönnsur eru algjört möst á sunnudögum.

    Kram til franska frá okkur Emms;**