Eftir almenna leti&óhullustu í þessari viku þá setti ég fótinn niður þegar maðurinn ætlaði að fara panta pítsu áðan, kíkti inn í ísskáp og útbjó þetta hressandi túnfisksalat!
Túnfiskur Spínat Kirsuberjatómatar Paprika Rauðlaukur Baunaspírur Harðsoðin egg Graskerfræ Dressing: Limesafi-Avocado olía-Hvílauksduft-Salt&PiparÞað besta við salöt er að þú getur notað hvað sem þér finnst gott og dettur til huga, að þessu sinni lét ég það sem ég átti til duga. Úr þessu varð ofsalega ferskt og gott salat, reyndar gúffuðum við í okkur pönnsur í eftirrétt en það er alveg leyfilegt.. sérstaklega á sunnudögum!
PS
Skrifa Innlegg