fbpx

Pattra S.

NYC x FUJIFILM X30

Traveling

Síðan ég birti Hvalfjarðar myndirnar í janúar hef ég fengið þó nokkrar fyrirspurnir varðandi myndavélina sem ég er að nota en við keyptum okkur Fujifilm X30 vél í vetur og erum ekki vonsvikin. Ég og myndavélar höfum átt hrikalega samleið í gegnum tíðina, hef oftar en einu sinni ætlað að kaupa mér ákveðna vél en labbað svo út með allt aðra því að hún var á svakalegu tilboði. Var ansi hrædd um að við værum að endurtaka vitleysuna þegar við gengum út með þessa eftir að sölumaður dauðans náði að sannfæra okkur um að hún væri töluvert betri en Canon G7X vélin sem við ætluðum upphaflega að fjárfesta í. Þær voru reyndar á nákvæmlega sama verði og retro lúkkið á henni var mjög heillandi þannig að við ákváðum að hlusta á fagaðila í þetta sinn og erum mjög sátt með þessi kaup.

Nokkrar yfirgengilega mainstream túristamyndir frá því í New York rétt fyrir jólin.. DSCF1603DSCF1700DSCF1704DSCF1635DSCF1761DSCF1877DSCF1900DSCF1857DSCF1766DSCF1830

Couple of overly touristy snapshots from NYC with our new Fujifilm X30. Check it out if you are in search of a good & handy camera.

PATTRA

MEÐ MÖMMU

Skrifa Innlegg