fbpx

Pattra S.

MÆLI MEÐ

Það hefur tekið áratug en loksins er ég búin að finna mér “The mascara”! Var að fjárfesta í nýjasta maskarann frá Clinique og er svo ánægð með hann að ég varð bara að deila honum með ykkur. Neðsta myndin er eftir tvær mjög léttar strokur, hann rennur ekki til né þornar sem gerir thad ad verkum að þú getur alltaf bætt í. Aughárin mín eru frekar döpur eftir að hafa fengið mér lengingu en þessi maskari reddar deginum, þegar ég nota hann rausnarlega þá er næstum eins og ég sé með gerviaughár!!

..

After a decade of searching I finally found “The mascara”! The new mascara from Clinique is near magical, I strongly recommend. Picture is of before/after only two very light stokes.

PS

TOPSHOP@GÖTEBORG

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. LV

  23. February 2013

  Næs !! Eru þín augnhár s.s. lélegri eftir að hafa verið með lengingu ?

  -LV

 2. Agnes

  24. February 2013

  Flottur :) Veit að mín voru lengi að jafna sig eftir lengingu, myndi ekki mæla með henni í dag…

 3. Pattra's

  24. February 2013

  Já algjörlega sammála þér Agnes. Mín eru sem betur fer öll að koma til! Thau voru lygilega stutt eftir lenginguna..

 4. Kristín

  24. February 2013

  Sammála með lenginguna, fór fyrir ári og er næstum því komin gömlu augnhárin mín… Mikið sem ég grenjaði yfir berrössuðu augunum mínum :)