fbpx

OUTFIT POST

LífiðPersónulegtTíska

Blazer: Zara
Buzur: Levi’s
Skór: Zara
Bolur: HM
Hálsmen: Nakd 

Í gær fórum ég og Bergsveinn í kaffi niðrí bæ í Marshallhúsinu. Plataði Begga að taka nokkrar myndir af mér í leiðinni. Alltaf gaman að brjóta aðeins upp vikuna og plana smá mini date.

Ég greip þessa skó með mér á útsölunni í Zöru í síðustu viku á litlar 2000 krónur og hef ég nánast ekki farið úr þeim. Það var samt misjafnar skoðanir af þeim þegar ég sýndi frá þeim á Instagram story. Fékk þó nokkuð margar fyrirspurnir um þá, greinilega einhverjir fleiri hrifnir af þeim! Annars hef ég verið í frekar mikilli vinnutörn sem er að klárast á morgun og er ég mjög spennt fyrir að taka því rólega um helgina.

Takk fyrir að lesa og þangað til næst !
Hildur Sif Hauks/ IG:hildursifhauks

HOLLARA NAMMI: HEMPIES BITAR!

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1