fbpx

HINN FULLKOMNI RAUÐI VARALITUR

FörðunGjöfLífiðSamstarfSnyrtivörur
*Færslan er hluti af samstarfi við Nyx Professional Make Up

Gleðilegan laugardag! Í morgun kom ég og Bergsveinn heim frá Budapest – þvílíka perlan sem sú borg er. Mun deila með ykkur frá ferðinni bráðlega en annars langaði mig snöggvast að segja ykkur frá uppáhalds rauðavaralita comboinu mínu. Fullkomin fyrir hátíðarnar! Hef oft verið feimin að nota dekkri varaliti en ég held að þessi mun vera mikið notaður um jólin.

NYX – Butter Lipstick, Fire Brick Brique
NYX – Soft Matte Lip Cream, Monte Carlo
NYX – Matte Lip Liner, Kitten Heels

Takk fyrir að lesa og þangað til næst <3

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

HOLLARI JÓLASMÁKÖKUR

Skrifa Innlegg