fbpx

HEIMSÓKN Í GK REYKJAVÍK

GjöfLífiðPersónulegtSamstarfTíska
*Færslan er skrifuð í samstarfi við NTC

Góðan daginn – í dag ætla ég að deila með ykkur heimsókn minni í GK Reykjavík. Þessi búð er klárlega á öðru leveli og úrvalið og þjónustan til fyrirmyndar. GK minnir mig alltaf smá á fínu búðirnar erlendis, þar sem manni er boðið uppá vatn/kaffi og mátunarklefarnir risastórir og flottir. Ekkert smá gaman að kíkja þarna og skoða. Það var mjög margt sem mig langaði í og átti ég erfitt að velja mér eina flík. Ég var svo gríðalega skotin í stutta blazernum frá Acne (sjá mynd f neðan) en ákvað að taka Trench Coat fra Tiger of Sweden í staðinn þar sem ég er viss um að sú flík mun lifa með mér lengur. Það var einnig smá útsala í gangi og margt fallegt á 50% afslætti. Meðal annars þessi Helmut Lang bolur (sjá mynd f neðan). En annars ætla ég ekki að hafa þetta lengra, vona að þið séuð að eiga góðan dag <3

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

FÖSTUDAGSLISTI

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Helgi Omars

    12. May 2020

    Geggjuð!!