fbpx

AFMÆLISDAGUR OG OUTFIT

LífiðPersónulegtTíska

Síðasta fimmtudag, 5.desember átti ég afmæli. Ég er 26 ára gömul! Finnst smá skrítið að segja það þar sem mér finnst ég vera nýorðin 19 ára. En það er bara gaman að eldast og þakklát fyrir það! En ég tók allan afmælisdaginn upp á vlog sem ég mun deila með ykkur bráðlega. Ég átti allra besta afmælisdaginn!
Ég vildi samt deila með okkur outfit dagsins þar sem ég fékk þó nokkrar spurningar úti það.

Jakki – HM karla
Buxur – Urban Outfitters
Skyrta – Frá Begga hehe
Skór – Zara
Taska – Vintage Dior

Takk fyrir að lesa og þangað til næst <3

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

 

HÁTÍÐARFÖRÐUN + GJAFALEIKUR

Skrifa Innlegg