fbpx

SNYRTIBORÐIÐ MEÐ HI BEAUTY – JÚLÍANA SARA

SNYRTIBORÐIÐ

HI!

Snyrtiborðið með HI beauty er í boði Collab og Terma Snyrtivörur.

Í fimmta þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty fáum við Júlíönu Söru í heimsókn til okkar.

Júlíana Sara er leikkona sem skaust upp á sjónarsviðið árið 2014 með þáttunum Þær Tvær þar sem hún og Vala Kristín fóru á kostum í tveimur þáttaröðum þar sem þær léku öll hlutverk ásamt því að skrifa handritið. Júlíana hefur sett upp leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga ásamt því að leikstýra leikritum í framhaldsskólum.
Þið sjáið Júlíönu nú á sjónvarpsskjánum í þáttunum Venjulegt Fólk sem er á sinni þriðju þáttaröð.

Í þættinum sýndi Júlíana okkur þær vörur sem hún heldur mest uppá ásamt því að fá nokkra punkta og tips um förðunarvörur frá okkur.

Hér getið þið séð þáttinn í fullri lengd en hann kemur að sjálfsögðu einnig út á Vísir.is og IGTV hjá okkur.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=0dFGi_51QLU]

Njótið

________
Instagram @the_hibeauty
thehibeauty.com
makeupschool.is

LAST MINUTE JÓLAGJAFAHUGMYND OG SKÓGJÖF

Skrifa Innlegg