fbpx

SNYRTIBORÐIÐ MEÐ HI BEAUTY – GóGó Starr

SNYRTIBORÐIÐ

HI!

Snyrtiborðið með HI beauty er í boði Collab og Terma Snyrtivörur.

Þá er komið að næsta gest hjá Snyrtiborðinu með HI beauty!
Það er engin önnur en drottningin hún GóGó Starr. Flottasta dragdrottning okkar Íslendinga, Fjallkonan 2018, framkvæmdarstjóri og framleiðandi Dragsúgur og algjör fyrirmynd. Við áttum skemmtilegt spjall um drag, snyrtivörur og þau förðunartrend sem hafa komið frá dragheiminum.

 

Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan:
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=DNKiJQWJ7do]

 

Þættirnir eru sýndir á Vísi en munu einnig vera aðgengilegir á IGTV HI beauty og hér í TrendnetTV.

________
Instagram @the_hibeauty
thehibeauty.com
makeupschool.is

ELSKAR ÞÚ ÞURRSJAMPÓ?

Skrifa Innlegg