Á SÍÐUSTU STUNDU
Á morgun ætlaði ég að vera búin að gera ýmislegt hér heima, hengja upp myndir, skreyta eldhúsinnréttinguna, setja upp gardínur, […]
Á morgun ætlaði ég að vera búin að gera ýmislegt hér heima, hengja upp myndir, skreyta eldhúsinnréttinguna, setja upp gardínur, […]
Flower table eftir Christine Schwarzer væri mjög vel þegið í stofuna mína.. einn daginn.. eins og með svo margt annað;) […]
Ég get varla beðið eftir morgundeginum.. en þá kemur sófinn minn heim l o k s i n s (ekki […]
Það er ljúft að vera komin heim úr ennþá ljúfara fríi með fjölskyldunni í New York. Smá hitamunur þó en […]
Þetta fagra sturtuhengi kemur til mín innan skamms, en hún Rakel mín útlandarbúi ætlar að senda það til mín jeij. […]
Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er nýja íbúðin mín mjög björt og hvít. Algjörlega andstæðan við þessar […]
Ég er að fara til New York eftir 8 daga, og mér datt í hug að óska eftir skemmtilegum ábendingum […]
Þá er mín flutt, en ég er enn netlaus svo lítið hefur verið um blogg. En það er ljúft að […]
Það er greinilega ástæða fyrir því að ég gerðist ekki ljósmyndari, en þrátt fyrir að myndirnar séu kannski smá gular […]