fbpx

Svart Á Hvítu

10 BJÚTÍFÚL SKÁPAR & SKENKAR

Ég fæ reglulega fyrirspurnir um stofuskápa og þá sérstaklega hvaðan skenkurinn minn er sem sést stundum glitta í á heimilinu mínu. […]

LAMPAR & LJÓS FYRIR TÖFFARA

Þau gerast varla meira töff en ljósin frá Bxxlght, einstaklega skemmtilegt merki með sniðug ljósaskilti og neon ljós. Fyrir áhugasama […]

DRAUMUR Á ÁSVALLAGÖTU ♡

Ég á varla til orð yfir þetta glæsilega heimili – en þau gerast varla fallegri en einmitt þetta og ég skoða […]

DRAUMUR Á MARARGÖTU

Hér býr ein smekklegasta dama sem ég þekki – þó víða væri leitað. Því kemur lítið á óvart að heimilið sé […]

INSTAGRAM VIKUNNAR: LITRÍKT HEIMILI @RIKKESROOM

Ég hef alltaf mjög gaman af því að uppgötva falleg og áhugaverð heimili á Instagram og hér er á ferðinni […]

MÁ BJÓÐA ÞÉR TIL PARÍSAR?

París er ein mest sjarmerandi borg sem ég hef heimsótt og kemur ekki á óvart að þetta fallega heimili sem […]

DRAUMKENNT HEIMILI : ARTILLERIET

Artilleriet er ein af fallegustu verslunum sem hægt er að finna en hún er staðsett í Gautaborg. Áður hefur verið […]

BLEIKUR ER HINN NÝI SVARTI ♡

Það hlaut að koma að þessu og ég ætla hér með að leyfa mér að tilkynna ykkur að bleikur er […]

BLEIK & FALLEG STOFA

Hér er það stofan sem heillar mest en þó er heimilið allt afskaplega fallegt. Stofan er bara eitthvað svo skemmtilega […]

BÚSTAÐURINN : NOKKRAR MYNDIR

Það hefur líklega ekki farið framhjá ykkur sem fylgist með að fyrir nokkru síðan kom lítill og fallegur bústaður í fjölskylduna […]