fbpx

Svart Á Hvítu

BENJAMIN GRAINDORGE

Þessi sófi fer alveg með mig.. hann er svo hrikalega spennandi, frumlegur, töff og fallegur. Hannaður af franska hönnuðinum Benjamin […]

TÍMARITIN

Mér finnst eitthvað vera svo heillandi við tímaritastafla, ég er sjálf með nokkra hér heima .. en sem starfsmaður stærsta […]

AGENT BAUER

Agent Bauer er síða sem ég gleymi mér stundum við að skoða, þetta er í raun sænsk umboðsskrifstofa sem hefur […]

INNLIT : SJÖVIKSKAJEN

Innlitið sem ég ætla að sýna ykkur í dag er þetta fallega og afslappaða heimili í Stokkhólmi (eins og svo […]

ÓSKALISTINN

HAY HAY HAY Allt sem þau framleiða er alveg dásamlegt, fylgihlutalínan er sérstaklega djúsí, smáhlutabakkar, skipulagsbox, gyllt skæri, púðar og […]

DAGATALIÐ

Ég var spurð í færslunni hér að neðan hvar hægt væri að kaupa þetta fína dagatal. Það heitir Max 365 […]

LAUGARDAGS

 Margir nota helgarnar sínar í tiltekt og annað stúss heimavið, sérstaklega í svona grámyglulegu veðri eins og er í dag. […]

MIKIÐ MINNA MINNST

Eru þið eins og ég … að finnast alveg hrikalega erfitt að raða í hillur?  Það eru að verða komnir […]

FALLEGASTA HEIMILIÐ?

Ég hef áður birt myndir frá þessu innliti…ég er ekki orðin svona gleymin. En þetta er eitt af þessum heimilum […]

NORMANN COPENHAGEN

Normann Copenhagen merkið er í mjög miklu uppáhaldi hjá mér en ég er nokkurnveginn hrifin af flestum vörunum frá þeim. […]