fbpx

Svart Á Hvítu

HELGARMIX

Þessi yndislega helgi fór vel af stað (ég tel föstudaga með), útskriftarveisla í gærkvöldi hjá Rakel vinkonu sem ég stakk […]

HJÖRTU Á VEGGINN

Falleg hugmynd, sérstaklega í barnaherbergið. Best væri að draga línu í kringum hjartalaga mótíf, en ef þú ert handlagin þá […]

ÖÐRUVÍSI IITTALA

Það er óhætt að fullyrða að flest okkar eigum allavega einn… ef ekki nokkra iittala hluti. Ég á t.d. Savoy […]

LÓLÝ.IS

Ég elska síðuna Lólý.is eða Krydd í tilveruna -með Lólý. Lólý er algjör gúrmepía frá Hafnarfirði sem veit fátt skemmtilegra […]

MARKAÐUR Á MORGUN

Fyrir mér er fullkominn laugardagur að kíkja á markaði, rölta í verslanir og enda á kaffihúsi. Á morgun er hinn […]

NÝTT FRÁ HOUSE DOCTOR

Ég er mjög heilluð af nýja bæklingnum frá House Doctor, hér eru nokkrar myndir sem mig langaði til að deila […]

NÝTT: IKEA TRENDIG

Voruð þið búin að sjá Trendig línuna sem var að koma í IKEA hér heima? Ef ekki þá eru hér […]

EARTHLINGS: HEIMILDARMYND

Ég horfði á einstaklega áhrifaríka heimildarmynd fyrr í kvöld, Earthlings. Hún fjallar að mestu leyti um verksmiðjubúskap og framleiðslu á […]

NÝJA MARMARASKÁLIN

Þessi stærðarinnar marmaraskál fékk að fylgja með mér heim frá Góða Hirðinum í dag, þvílík kjarakaup! Ekki nema 1.200 kr. […]

KRÍTARMÁLAÐIR VEGGIR

Eldhúsið mitt þarfnast smá andlitslyftingar finnst mér, og þar sem að ég hef íhugað núna í nokkur ár að krítarmála […]