fbpx

Óskalistinn

Á ÓSKALISTANUM : ALVAR AALTO SKÁLAR Í RÓSAGULLI

Rósagylltu Alvar Aalto skálarnar frá iittala eiga hug minn allan þessa dagana. Fyrst þegar ég sá að þær voru væntanlegar […]

ÓSKALISTINN : SEPTEMBER

Óskalistinn að þessu sinni er stuttur – þó svo að ég geti auðveldlega fyllt heila bók af hlutum sem ég hef […]

NÝTT Á ÓSKALISTANUM & INNLIT Í WINSTON LIVING

Ég kíkti um helgina í langþráða heimsókn í verslunina Winston Living sem flutti nýlega úr Kópavoginum yfir í miðbæ Reykjavíkur […]

ÚTSKRIFTAR & BRÚÐARGJAFIR

Núna er útskriftar og brúðkaupstímabilið aldeilis að hefjast – nokkrar útskriftir eru þegar búnar (til hamingju) en stærsti hlutinn enn […]

ÓSKALISTINN: GORDJÖSS & SVART HOLLUSTU STELL

Það er reyndar orðið dálítið langt síðan að þessar elskur bættust á óskalistann minn langa en það er eitthvað ótrúlega […]

SÓFADRAUMUR : IKEA SÖDERHAMN

Þó svo að sófakaup séu ekki efst á forgangslistanum mínum í dag þá kemur það ekki í veg fyrir að ég […]

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR: FYRIR HANA

Hóhóhó og allt það, mér hefur liðið dálítið eins og jólasveini undanfarna daga, þá aðalega út af risa gjafaleiknum sem […]

JÓLABÆKURNAR Í ÁR : ANDLIT & KÖKUGLEÐI EVU

Það eru tvær bækur sem sitja á óskalistanum mínum um þessar mundir og þær eru ekki interior tengdar þótt ótrúlegt sé. […]

ÓSKALISTINN: ANGAN HÚÐVÖRUR

Það er ekki oft sem að vinkonur mínar gefa út húðvörulínu en slíkt gerðist á dögunum þegar hún Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack […]

ÓSKALISTINN: ÞÁ ER ÞAÐ SVART

Ég ákvað að henda saman í einn góðan óskalista fyrir heimilið og áður en ég vissi af hafði ég aðeins […]