fbpx

Hönnun

Frábær klukka

Ég þyrfti að eignast eina svona

Aalto teewagen

Ég birti þessa mynd fyrir nokkru síðan, og var spurð hvaðan þetta borð væri.  Hafði þá ekki hugmynd En veit […]

Krúttleg skóhönnun

Frá Kiko kids KRÚTTAÐ?

Slumber pouf

Pólski textílhönnuðurinn Alexandra Gac hannaði slumber pouf sem eru með krúttlegustu púðum sem ég hef séð. Eins og litlar fígúrur […]

Vitra húsið

Þarna gæti ég sko búið. Vitra fyrirtækið er þekktast fyrir framleiðslu sína á hönnunarvörum, og eru þetta höfuðstöðvarnar.  PS. bloggið […]

3

Þarna má sjá 3 góða vini mína.  PH50 ljósið eftir Lois Poulsen.  Kaffikannan frá Stelton  Og Eames DSR stóllinn Enginn […]

Lestrahestur.

Ég veit ekki eftir hvern þessi hilla er.  En falleg er hún. 

HAY-pinocchio teppið

Pinocchio teppið frá danska hönnunarfyrirtækinu HAY dregur nafn sitt frá litríkum sykurhúðuðum lakkrískúlum. Teppið er handgert í Nepal þar sem […]

Ferm Living

Ég hef lengi verið hrifin af öllu sem kemur frá Ferm Living.  Ferm Living er danskt fyrirtæki sem hannar vörur […]

Plássleysi?

Snilldarhönnun eftir Paul Menand!